Saga Ylfu ehf.

 

Fyrirtækið Ylfa ehf. var stofnað á Gamlársdag árið 2006 af þroskaþjálfum. Hugmyndafræðin að baki stofnunar Ylfu ehf. er samfélgsþátttaka, sjálfstætt líf og persónustýrð þjónusta fyrir börn og fullorðið fólk með fötlun og fjölskyldur þeirra. 
Ylfa ehf. hefur vaxið með hverju árinu og verkefnum fjölgað stöðugt. Verkefnin hafa verið fjölbreytileg frá upphafi og náð yfir stóra hluta litrófs fatlana til lengri og skemmri tíma.