Markmi­

Markmið Ylfu ehf. er að veita sveigjanlega notendastýrða persónulega aðstoð og sveigjanlega þjónustu fyrir fólk með fötlun og fjölskyldur þeirra. Þjónustu sem leitast við að einstaklingurinn njóti sín til fulls í þátttöku í samfélaginu á eigin forsendum. Að koma að nýsköpun, auka val, fjölbreyttni og áhrif viðskiptavina á þjónustuna.
Við leggjum metnað í að efla og bæta lífsgæði fólks með fötlun og fjölskyldna þeirra.

Hugmyndafræðin sem liggur að baki þjónustunnar er að efla sjálfstætt líf einstaklingsins, að hann stjórni sínu lífi á þann hátt sem hann kýs.

Grunnhugmyndin að þjónustu er brotin niður í fjóra þjónustuþætti sem eru: NPA notendastýrð persónuleg aðstoð, ráðgjöf, nærþjónusta, fræðsla og stuðningshópar. 

Ylfa ehf. veitr þjónustu um land allt.