Lei­arljˇs

Leiðarljós fyrirtækisins er "YLFA" sem stendur fyrir þeirri þjónustu sem fyrirtækið leggur metnað í að veita. YLFA stendur fyrir:
Yfirsýn, markmiðið að bjóða upp á ráðgjöf til að aðstoða aðstandendur að hafa yfirsýn yfir markmið og leiðir sem fylgir því að eiga aðstanda með þroskafrávik.
Lífsgæði, markmiðið að efla og bæta lífsgæði fólks með þroskafrávik og fjölskyldur þeirra.
Fagmennska markmiðið að veita faglega og einstaklingsmiðaða ráðgjöf og þjónustu sem byggir á virðingu og trausti.
Aðstoð. markmiðið að veita sveigjanlega, áreiðanlega og lausnarmiðaða nærþjónustu.


Leiðarljós fyrirtækisins er:

- Að efla og bæta lífsgæði fólks með þroskafrávik og fjölskyldna þeirra.
- Að veita faglega og einstaklingsmiðaða ráðgjöf sem byggir á virðingu og trausti.
- Að veita sveigjanlega, áreiðanlega og lausnamiðaða nærþjónustu