Starfsfˇlk

Hildur Eggertsdóttir
Þroskaþjálfi og grunnskólakennari
Hildur útskrifaðist sem þroskaþjálfi árið 1991 frá Þroskaþjálfaskóla Íslands og sem grunnskólakennari árið 2000 frá Kennaraháskóla Íslands. Hún hefur starfað með börnum og fullorðnum í búsetu, dagþjónustu, tómstundum og skóla.
hildur(hjá)ylfa.is