Annað starfsfólk

 

Hjá Ylfu ehf. starfa þroskaþjálfar, kennarar og fólk með aðra fagmenntun, sérhæfingu og reynslu á ólíkum sviðum. Verkefnin eru stór og smá til lengri og skemmri tíma. Hjá Ylfu starfar einnig reynslumikið fólk sem sinnir liðveislu. Ylfa leggur metnað sinn í að meta vekefni hverju sinni og finna til starfans hæfasta fólkið. Ylfa starfar á landsvísu og hefur á skrá fólk víðsvegar um landið.