Starfsfˇlk

Hildur Eggertsdóttir
Þroskaþjálfi og grunnskólakennari
Hildur útskrifaðist sem þroskaþjálfi árið 1991 frá Þroskaþjálfaskóla Íslands og sem grunnskólakennari árið 2000 frá Kennaraháskóla Íslands. Hún hefur starfað með börnum og fullorðnum í búsetu, dagþjónustu, tómstundum og skóla.
hildur(hjá)ylfa.is

Sóley Guðmundsdóttir
Þroskaþjálfi, dipl.ed í sérkennslufræðum og mannauðsstjórnun
Sóley útskrifaðist sem þroskþjálfi árið 1994. Hún lauk Dipl.Ed. námi í sérkennslufræðum árið 2006 frá Kennaraháskóla Íslands. Og Dipl.Ed námi í mannauðsstjórnun árið 2006 frá Endurmenntun Háskóla Íslands.
soley(hjá)ylfa.is

Annað starfsfólk

 

Hjá Ylfu ehf. starfa þroskaþjálfar, kennarar og fólk með aðra fagmenntun, sérhæfingu og reynslu á ólíkum sviðum. Verkefnin eru stór og smá til lengri og skemmri tíma. Hjá Ylfu starfar einnig reynslumikið fólk sem sinnir liðveislu. Ylfa leggur metnað sinn í að meta vekefni hverju sinni og finna til starfans hæfasta fólkið. Ylfa starfar á landsvísu og hefur á skrá fólk víðsvegar um landið.