Nßmskei­ - FrŠ­sla


Námskeið


Fræðsla

Ylfa býður upp á fræðslu varðandi flest það sem tengist fólki með þroskafrávik. Erindi og námskeið eru sniðin samkvæmt óskum hverju sinni fyrir smáa sem stóra hópa. Hafið samband, viðrið hugmyndir ykkar og Ylfa finnur rétta viðfangsefnið, námskeiðshaldara og/eða fyrirlesara við hæfi.