NPA / notendastřr­ar persˇnulegrar a­sto­

NPA / notendastýrð persónuleg aðstoð 
Bjóðum upp á NPA samningum fyrir þá einstaklinga sem hafa áhuga á út frá hugmyndafræði NPA (notendastýrð persónuleg aðstoð).  Tökum að okkur að stýra /aðlagað þjónustuna að óskum viðskiptarvinarins og sinnt eftirfylgd, séð um starfsmannamál og fjármál.

Beingreiðslusamningar
Bjóðum upp á einstaklingsmiðaða þjónustu fyrir þá einstaklinga sem gert hafa beingreiðslusamningar við sitt sveitarfélag.

Talsmaður
Ef notandi hefur ekki tök á vegna fötlunar sinnaar að stýrta þjónustunni fyrir sig sjálfur bjóðum við upp á að útvegað talsmann sem hefur það að markmiði að vinna að málum viðskiptavinarins til dæmis varðandi réttindi, umsóknir og samskipti við stofnanir sitja fundi, tala máli viðskiptavinar og miðla upplýsingum. YLFA  getur séð um aðlögun t.d. þegar flutt er að heiman, aðstoðað við ráðningar og þjálfað starfsmenn. Ylfa veitir ráðgjöf til fjölskyldu, kemur með hugmyndir af dagskipulagi og innara skipulagi þjónustunnar.
Ylfa ehf. býður upp á sveigjanlega þjónustu sem ætti að henta þér.