Hva­ er NPA / notendastřr­ persˇnuleg a­sto­

NPA felur það í sér að fatlað fólk ráði til sín það aðstoðarfólk sem það kýs sjálft til að sinna þeirri þjónustu sem þau eiga rétt á samkvæmt þjónustumati. Aðstoðarfólk vinnur samkvæmt starfslýsingu sem fatlað fólk semur og samræmist lífstíl og kröfum viðkomandi. Markmiðið er að fatlað fólk geti lifað lífi sínu á þann hátt sem það óskar, haft sömu möguleika og ófatlað fólk og  stjórna sjálf hvernig aðstoðin er skipulögð og framkvæmd eftir einstaklingsmiðuðum þörfum og lífsstíl hvers og eins.