Ráðgjöf
og nærþjónusta

YLFA veitir faglega þjónustu á sviði félags- og heilbrigðismála fyrir einstaklinga, fjölskyldur og stofnanir. Þjónusta YLFU fer alla jafna fram á heimilum.

s: 8493985
Upplýsingar um þjónustu og tilboð

Hildur Eggertsdóttir
hildur@ylfa.is

s: 6953723
Bókhald og reikningar

Sóley Guðmundsdóttir
soley@ylfa.is

Nærþjónusta og liðveisla

Við sérhæfum okkur í nærþjónustu og liðveislu.

Ráðgjöf

Við bjóðum upp á vinnustaðaráðgjöf, búseturáðgjöf, tómstundaráðgjöf, skólaráðgjöf, heimaráðgjöf og einhverfuráðgjöf.

Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA)

Við veitum einstaklingsmiðaða notendstýrða persónulega aðstoð (NPA).

Námskeið og fræðsla

Við bjóðum upp á fræðslu og námskeið varðandi flest það sem tengist fólki með þroskafrávik.

Tilgangur þjónustu YLFU

Að veita faglega ráðgjöf er varðar:

  • Foreldrafærni
  • Uppeldi
  • Hegðun og atferli
  • Heimilishald og skipulag
  • Sjónrænt skipulag og styrkjakerfi
  • Athafnir daglegs lífs (ADL)
Fagfólk

Fagfólk Ylfu

Leiðbeinir og kennir aðferðir sem stuðlar að jákvæðri hegðun og árangursríkum samskiptum.

Leiðbeinir um aga í samræmi við aldur og þroska barns .

Leiðbeinir um mikilvægi samkvæmni í uppeldi.

Leiðbeinir um heimilishald og skipulag.

Fagfólk YLFU er í samvinnu við skóla, frístund, stofnanir og vinnustaði sé þess óskað til þess að tryggja samfellu og samræma leiðir og aðferðir á milli heimilis og stofnana.

Aðstoðar við athafnir daglegs lífs.